by Sjöfn Asare | nóv 3, 2023 | Ævisögur, Annað sjónarhorn, Harðspjalda bækur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sannsögur, Stuttar bækur
Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í skák sem stígur fram á sjónarsviðið, eftir tuttugu ár utan þess, til að tefla við sovéskan fyrrum heimsmeistara í Júgóslavíu. Í framhaldi lendir skáksnillingurinn okkar á...