Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í skák sem stígur fram á sjónarsviðið, eftir tuttugu ár utan þess, til að tefla við sovéskan fyrrum heimsmeistara í Júgóslavíu. Í framhaldi lendir skáksnillingurinn okkar á...