by Jana Hjörvar | sep 15, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Bókabeitan hefur nú gefið út þrjár léttlestrarbækur í ritröðinni, Bekkurinn minn, en nýjasta viðbótin Lús! kom út í júní síðastliðnum. Hún er eins og fyrri bækur, skrifuð af Yrsu Þöll Gylfadóttur og myndskreytt af Iðunni Örnu. Áður útgefnar bækur í ritröðinni eru...
by Rebekka Sif | sep 2, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hinsegin bækur
Nú er þriðja bókin eftir Bergrúnu Írisi um kláru krakkana í BÖ-bekknum komin út en hún ber heitið Kennarinn sem kveikti í. Áður hafa komið út bækurnar Kennarinn sem hvarf og Kennarinn sem hvarf sporlaust. Í þetta sinn er sagan sögð af Fannari, gáfaðasta dreng...
by Katrín Lilja | jún 4, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Léttlestrarbækur
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...
by Katrín Lilja | feb 9, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Það er alltaf gleðilegt þegar nýja léttlestrarbækur koma út, ekki síst þegar þær endurspegla veruleika íslenskra barna. Í nýrri seríu léttlestrabóka frá Bókabeitunni, Bekkurinn minn, er þetta einmitt raunin. Yrsa Þöll Gylfadóttir sér um textavinnuna í bókunum og Iðunn...
by Rebekka Sif | des 16, 2020 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Jólabók 2020
Nú er komið framhald Nornasögu – Hrekkjavakan úr smiðju hinnar fjölhæfu Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur. Nornasaga 2 – Nýársnótt á sér stað tæpum tveimur mánuðum eftir atburði fyrstu bókarinnar en flestir borgarbúar virðast hafa gleymt öllu sem gerðist á...