Grátbrosleg sýning um móðurhlutverkið

Grátbrosleg sýning um móðurhlutverkið

Sunnudagskvöldið 5. september gekk ég inn á sýninguna Mæður á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu. Salurinn var troðfullur af grímuklæddum konum, tveimur værum ungabörnum og þessum eina karli á fremsta bekk. Litríkt sviðið blasti við þar sem sjá mátti mannhæðarháa útgáfu...