by Sæunn Gísladóttir | mar 20, 2022 | Pistill
Öllum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins var aflétt í liðnum mánuði og nú sér vonandi fyrir endann á heimsfaraldrinum sem hefur sett svip á líf okkar allra síðustu tvö árin. Í tilefni þess lögðum við á dögunum könnun fyrir fylgjendur okkar til að kanna hvernig...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 20, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur
Flest okkar upplifðu það í byrjun COVID-19 faraldursins að líf okkar væri að breytast til muna og að hlutirnir yrðu ekki áfram eins. Lífið hægðist hjá mörgum og sumir fengu óvænt andrými til að hugsa um líf sitt, ferðafélaga í því, og hvað raunverulega skiptir máli....
by Katrín Lilja | sep 7, 2020 | Smásagnasafn, Stuttar bækur
Kórónaveirufaraldurinn er aðalumræðuefni bókarinnar Hótel Aníta Ekberg eftir systurnar Helgu S. Helgadóttur og Steinunni G. Helgadóttur, myndlýst af listakonunni Siggu Björgu Sigurðardóttur. Helga og Steinunn dvöldu í Róm í lok febrúar, skömmu áður en Vesturlönd...
by Katrín Lilja | mar 15, 2020 | Leslistar
Í þeim dystópíska veruleika sem við lifum núna þá er ágætt að geta leitt hugann að einhverju öðru. Eflaust eru einhverjir lesendur sem hafa þreyjað sóttkví nú þegar, en aðrir eru að byrja. Með samkomubanninu sem hefst á mánudaginn munu svo enn fleiri þurfa að sitja...