Óhapp verður að velheppnaðri bók

Óhapp verður að velheppnaðri bók

Allt annar handleggur er einkar athyglisverð barnabók eftir hina fjölhæfu Áslaugu Jónsdóttur. Hana þekkja flestir sem einn af höfundum Skrímslabókanna sem hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá yngstu kynslóðinni. En bækurnar sem innihalda texta og/eða myndlýsingar...
Vendipunktar í lífi

Vendipunktar í lífi

Vendipunktar er smásagnasafn eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem er þekktur fyrir bæði ljóð, texta og barnabækur. Í þessari bók leynast sjö sögur en ef draga má merkingu frá nafni bókarinnar verða í öllum sögunum einhverskonar hvörf eða þáttaskil í lífi persónanna....
Absúrd örsagnasafn

Absúrd örsagnasafn

Nú skrifa ég um enn eitt örsagnasafnið en ég tel það gott og gaman fyrir íslenskar lesendur að kynnast þessu formi. Þetta er fjórða örsagnasafnði sem ég les á árinu og fannst mér öll þessi örsagnasöfn fyrirtaks skemmtun.  Að þessu sinni mun ég fjalla um rússneskar...