by Rebekka Sif | des 15, 2023 | Barnabækur, Jólabók 2023
Allt annar handleggur er einkar athyglisverð barnabók eftir hina fjölhæfu Áslaugu Jónsdóttur. Hana þekkja flestir sem einn af höfundum Skrímslabókanna sem hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá yngstu kynslóðinni. En bækurnar sem innihalda texta og/eða myndlýsingar...
by Rebekka Sif | des 8, 2021 | Jólabók 2021, Smásagnasafn
Vendipunktar er smásagnasafn eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem er þekktur fyrir bæði ljóð, texta og barnabækur. Í þessari bók leynast sjö sögur en ef draga má merkingu frá nafni bókarinnar verða í öllum sögunum einhverskonar hvörf eða þáttaskil í lífi persónanna....
by Rebekka Sif | okt 12, 2020 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Smásagnasafn
500 dagar af regni er lítið og nett smásagnasafn eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson. Hann vann nýræktarstyrk í vor fyrir bókinni og kemur hún nú út hjá Dimmu útgáfu. Þetta er hans fyrsta bók en áður hafa birst eftir hann sögur í Tímariti Máls og menningar,...
by Rebekka Sif | jún 29, 2020 | Örsagnasafn, Sumarlestur
Nú skrifa ég um enn eitt örsagnasafnið en ég tel það gott og gaman fyrir íslenskar lesendur að kynnast þessu formi. Þetta er fjórða örsagnasafnði sem ég les á árinu og fannst mér öll þessi örsagnasöfn fyrirtaks skemmtun. Að þessu sinni mun ég fjalla um rússneskar...
by Lilja Magnúsdóttir | apr 25, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Glæpasögur, Spennusögur
Ég held ég geti fullyrt eftir lestur síðustu daga að barnabækur eru svo miklu meira en bara ÞAÐ. Bækur okkar fullorðna fólksins eru flokkaðar niður í ótal undirflokka en börn eiga eiginlega bara einn flokk. Það er algjör vitleysa. Ég vil halda því fram að einn...