by Ritstjórn Lestrarklefans | des 22, 2023 | Jólabók 2023, Leslistar, Lestrarlífið
Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári skiptum við með okkur jólabókaflóðinu og reynum eftir önnum að fjalla um áhugaverðar bækur hér á síðunni. Það eru samt sumar bækur sem við tímum ekki að lesa í aðdraganda...
by Rebekka Sif | des 11, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Skáldsögur
Bergþóra Snæbjörnsdóttir er rithöfundur sem öll ættu að kynna sér, hafi þau ekki gert það nú þegar. Bergþóra vakti mikla athygli með ljóðabókinni Flórída (2017) og aftur með fyrstu skáldsögu sinni, Svínshöfuð (2019). Fyrir báðar bækur hlaut hún tilnefningu til...