by Jana Hjörvar | des 11, 2025 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025
Á sama hátt og skammdegið mætir á seinni hluta ársins þá mætir líka ný bók eftir Arnald Indriðason. Hvernig væri jólabókaflóðið án bókar eftir hann? Smá skrítið kannski fyrir vanafasta lesendur eins og mig. En nú í ár heitir bók Arnaldar, Tál og það verður að...
by Jana Hjörvar | des 8, 2025 | Ástarsögur, Jólabækur 2025, Rómantísk skáldsaga
Beth O’Leary er fyrir löngu búin að stimpla sig inn í heim rómantískra skáldsagna sem sést mögulega best á að fyrsta bókin hennar, Meðleigjandinn (e. The Flatshare) hefur verið gerð að samnefndum sjónvarpsþáttum sem komu út árið 2022. Forlagið gaf Meðleigjandann út...
by Jana Hjörvar | nóv 28, 2025 | Ævisögur, Jólabækur 2025
Það var í september síðastliðnum sem ég varð vör við það á samfélagsmiðlum að Kristín Svava væri að gefa út bók nú fyrir jólin sem væri ævisaga Jóhönnu Knudsen og héti því áhugaverða nafni, Fröken Dúlla. Áhugaverður titill á ævisögu konu sem var og er mjög umdeild og...
by Sjöfn Asare | nóv 25, 2025 | Barna- og ungmennabækur, Hrollvekjur, Íslenskar unglingabækur, Jólabækur 2025
Þorir þú að lesa þessa? Nú er altalað að ungmenni lesi ekki nóg. Hvort það er satt eða ekki læt ég liggja á milli hluta en fyrir þá sem hafa áhyggjur að þá er Gunnar Theodór Eggertsson með frábæra lausn. Í ár gefur hann út bókina Álfareiðin, en það er hrollvekja fyrir...
by Sjöfn Asare | nóv 20, 2025 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Sögulegar skáldsögur
Blái Pardusinn – hljóðbók er ekki hljóðbók. Hún er skáldsaga sem kemur út í harðspjaldaútgáfu og fjallar um hljóðbók. Hljóðbókina Bláa Pardusinn. Auk þess að fjalla um hljóðbók fjallar skáldsagan um þrjár persónur, þau Bjarna, Unni og Elínu Helenu, sem öll eiga það...