Upp og niður stiga

Upp og niður stiga

Ljóðakollektívið Svikaskáld er orðið flestum kunnt enda hafa nú fæðst fimm skáldverk frá þessari merkilegu samvinnu þeirra Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Ragnheiðar Hörpu Leifdóttur, Sunnu Dís Másdóttur, Þóru Hjörleifsdóttur og Þórdísar Helgudóttur. Allar eru þær...