Lestrarklefinn
  • Bókaumfjöllun
    • Fullorðnir
      • Glæpasögur
      • Fræðibækur
      • Íslenskar skáldsögur
      • Klassík
      • Ljóðabækur
      • Skáldsögur
      • Stuttar bækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Sögulegar skáldsögur
      • Ævisögur
      • Skvísubækur
      • Smásagnasafn
      • Spennusögur
      • Sterkar konur
    • Börn
      • Barnabækur
      • Fjölskyldubækur
      • Íslenskar barnabækur
      • Myndasögur
      • Þýddar barna- og unglingabækur
      • Ævintýri
    • Ungmenni
      • Furðusögur
      • Íslenskar unglingabækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Loftslagsbókmenntir
      • Ungmennabækur
      • Vísindaskáldsögur
  • Leikhúsumfjöllun
  • Pistlar og leslistar
    • Leslistar fyrir börn og ungmenni
    • Fréttir
    • Viðtöl
  • Rithornið
  • Um Lestrarklefann
Select Page
Lalli og Maja leysa enn eitt málið

Lalli og Maja leysa enn eitt málið

by Katrín Lilja | jún 9, 2022 | Barnabækur, Sumarlestur, Þýddar barna- og unglingabækur

Það er hægt að treysta á að tvisvar á ári komi út ný bók í hinni geysivinsælu glæpasagnaseríu um Lalla og Maju eftir þau Martin Widmark og Helenu Willis. Fyrir tveimur árum skrifaði ég fyrstu umfjöllun mína um Skólaráðgátuna. Þá hafði átta ára sonur minn dottið niður...
Ókei, hot

Ókei, hot

by Sjöfn Asare | jún 6, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Stuttar bækur, Sumarlestur

Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í leggöng strax á fyrstu síðum hennar. Heitasta bók sumarsins var komin í hendur mér, nýjasti sigurvegari Nýrra radda, handritasamkeppni Forlagsins. Hún er uppfull...
Áhrifarík frumraun

Áhrifarík frumraun

by Sæunn Gísladóttir | maí 12, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Stuttar bækur

Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar raddir á síðasta ári en keppninni, sem Forlagið stendur fyrir, er ætlað að kynna nýja rithöfunda á sjónarsviðið með smásagnasöfnum eða stuttum skáldsögum. Anna hefur áður...
Sjálfsskoðun og viskídrykkja á írskri eyju

Sjálfsskoðun og viskídrykkja á írskri eyju

by Jana Hjörvar | maí 7, 2022 | Ástarsögur, Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur, Sumarlestur

Kvöld eitt á eyju, þriðja bók rithöfundarins Josie Silver og kom út núna fyrir sumarið hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu Herdísar Hübner. Ég var snögg að grípa hana með mér úr bókabúðinni. Fyrri bækur Josie ;Dag einn í desember (2018) og Tvö líf Lydiu Bird (2020); hef...
Í náttúrunni þrífst ekkert af sjálfu sér

Í náttúrunni þrífst ekkert af sjálfu sér

by Jana Hjörvar | maí 5, 2022 | Barnabækur, Léttlestrarbækur, Loftslagsbókmenntir, Sumarlestur

Sævar Helgi sendi frá sér léttlestrarbók númer tvö í bókaflokki sínum vísindalæsi, Umhverfið. Þessi bók er, líkt og fyrri bók Sævars, Sólkerfið, myndlýst af Elísabetu Rún og gefin út af Forlaginu. Við mæðgur lásum Sólkerfið saman stuttu eftir að hún kom út og líkaði...
« Older Entries
Next Entries »

Advertisement

advertisement
  • Facebook
  • Instagram
Lestrarklefinn | lestrarklefinn [hjá] lestrarklefinn.is  

Vefsíðugerð | Hugrún Björnsdóttir