by Ragnhildur | mar 2, 2024 | Barnabækur, Lestrarlífið
Nú er Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli byrjaður en það er staðurinn þar sem oft er hægt að finna bækur sem eru ekki lengur í búðum á góðu verði. Ef þú ert með safnarahjarta er því tilvalið að kíkja þar við og fylla á hálfar seríur sem eru til í hillunni eða byrja að...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 25, 2023 | Ævintýri, Annað sjónarhorn, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Myndasögur
Hans Bjarni Sigurbjörnsson er nemandi í 7. bekk í grunnskólanum í Grundarfirði og er þátttakandi í samstarfi Lestrarklefans og skólabókasafns skólans í Grundó eins og krakkarnir kalla heimabæinn sinn. Hans Bjarni tók að sér að lesa nýjustu viðbót bókaútgáfunnar Frosks...