by Jana Hjörvar | okt 30, 2022 | Furðusögur, Glæpasögur, Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Dauðaleit er nýjasta skáldsaga furðusagna rithöfundarins Emils Hjörvars Petersen en hún kom út nú í október sem hljóð-, raf- og prentbók hjá Storytel. Þetta er í þriðja sinn sem Emil gefur út bók í samstarfi við Storytel en hrollvekjurnar Ó, Karítas og Hælið hafa áður...
by Katrín Lilja | des 7, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Gunnar Theodór Eggertsson gefur út barnabókina Furðurfjall – Nornaseiður í ár. Áður hefur hann gefið út þríleikinn um Galdra-Dísu og hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Steindýrin. Gunnar Theodór skrifar furðusögur, sumar misflóknar, en flestar mjög...
by Katrín Lilja | des 14, 2020 | Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020, Ungmennabækur
Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með þríleik sínum um stelpuna Dísu, sem var einu sinni venjuleg menntaskólastelpa á Íslandi. Þríleikur á fimm árum Saga Dísu hefst í bókinni Drauga-Dísa (2015). Dísa er venjuleg...
by Katrín Lilja | nóv 3, 2020 | Ævintýri, Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri bar nafnið Leitin að vorinu og byrjar með hvelli á ævintýri Húgó og Alex frá Norðurheimi. Saman þurfa þau að koma jafnvægi á heimshlutana fjóra, Norðuheim, Suðurheim,...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | maí 27, 2020 | Ævintýri, Furðusögur, Kvikmyndaðar bækur, Ungmennabækur
Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur skrifað fjöldann allan af bókum á borð við Kóralínu (e. Coraline), Good Omens og Norrænar goðsagnir. Stardust er...