Gunnar Theodór Eggertsson gefur út barnabókina Furðurfjall - Nornaseiður í ár. Áður hefur hann gefið út þríleikinn um Galdra-Dísu og hlaut Íslensku barnabókaver...
Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með þríleik sínum um stelpuna Dísu, sem var einu sinni venjuleg mennta...
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri bar nafnið Leitin að vorinu og byrjar með hvelli á ævintýri Hú...
Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur skrif...
Alexander Dan sendi frá sér bókina Vættir fyrir jólin árið 2018. Hann hefur áður gefið út bókina Hrímland (2018) sem var síðar þýdd yfir á ensku og gefin út af ...
Skemmtilega furðusagan Sombína eftir Barböru Cantini kom út hjá Bókabeitunni núna fyrir jólin 2019. Bókin fjallar um uppvakninginn og stelpuna Sombínu. Sombína ...
Villueyjar er önnur bók Ragnhildar Hólmgeirsdóttur. Fyrri bókin, Koparborgin, kom út árið 2015 og vakti töluverða athygli fyrir frumleg efnistök og hlaut meðal ...
Húsið í september er fyrsta unglingabókin sem Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér. Hann er þekktari fyrir bækurnar um Kamillu Vindmyllu sem eru ætlaðar yngri l...
Sigrún Elíasdóttir sendir fyrir jólin frá sér sína fyrstu barnabók, Ferðin á heimsenda - Leitin að vorinu. Bókin er furðusaga (e. fantasy) um Húgó og Alex frá N...
Vítisvélar, eftir Philip Reeve í prýðilega góðir íslenskri þýðingu Herdísar M. Hübner, er bók sem ég hlakkaði mjög til að lesa, hafði meira að segja sparað mér ...
Bernsku Ævars vísindamanns lauk í þessari fimmtu og síðustu bók um bernskubrek Ævars. Bókin tengist fimmta og síðasta lestrarátaki Ævars, líkt og hinar fjórar b...
Fyrir margt löng síðan, rétt fyrir unglingsárin, las ég bækur Pullman um Lýru; Gyllta áttavitann, Lúmska hnífinn og Skuggasjónaukann. Ég las þær með augum krak...
Ég var ekkert of viss um hvað mér ætti að finnast um Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn eftir Birki Blæ Ingólfsson þegar ég byrjaði að lesa hana. Einhvern v...