by Ritstjórn Lestrarklefans | nóv 6, 2023 | Leslistar, Lestrarlífið, Stuttar bækur
Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari staðreynd. Sérstaklega þau sem eiga fjölda verkefna á endalausum lista og allt þarf að klára fyrir áramót! Eitt verkefni á listanum okkar er að ná lestrarmarkmiði ársins....
by Sæunn Gísladóttir | nóv 30, 2022 | Ævisögur, Jólabók 2022, Sjálfsævisögur
Gift eftir Tove Ditlevsen er minningarbók sem segir frá hjónabandslífi danska rithöfundarins sem var enn ung að aldri þegar hún var fjórgift. Gift þýðir bæði að vera gift en einnig eitur á dönsku en titillinn passar afar vel þar sem bókin segir bæði frá eitruðu...