by Hugrún Björnsdóttir | feb 3, 2023 | Erlendar skáldsögur, Glæpasögur, Sálfræðitryllir, Spennusögur
Wrong Place Wrong Time er sjöunda bók breska spennusagnahöfundarins Gillian McAllister. Hún var gefin út í ágúst 2022 og naut strax mikillar velgengni en Gillian hefur einnig náð góðum árangri með fyrri bókum sínum sem hafa setið hátt á metsölulistum. Bókin var...
by Jana Hjörvar | des 5, 2022 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Eva Björg sendir í ár frá sér fimmtu bók sína, Strákar sem meiða en hún er gefin út af Veröld líkt og fyrri bækur hennar. Þetta er fjórða bókin sem fjallar um rannsóknarlögregluna Elmu og var undirrituð spennt að hefja lestur á henni. Eva Björg hefur frá fyrstu bók...
by Jana Hjörvar | nóv 11, 2022 | Jólabók 2022, Skáldsögur, Spennusögur
Jólabókaflóðið er svo sannarlega hafið og Jónína Leósdóttir á að sjálfsögðu bók í flóðinu. Bókin Varnarlaus kom út hjá Forlaginu nú í október. Þetta er önnur sagan um Adam og Soffíu en fyrsta sagan kom út í fyrra og hét Launsátur. Sú bók hlaut góðar viðtökur og var...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 6, 2022 | Glæpasögur, Skáldsögur
Mörg okkar teljum okkur sjálf frekar skipulögð, en við stöndumst ekki samanburð við konu sem skrifaði bók til þess eins að geta gefið hana út eftir þrjátíu ár. Ég er að sjálfsögðu að vísa hér í mína heittelskuðu Agöthu Christie, en sú bók er Tjaldið fellur, Síðasta...
by Hugrún Björnsdóttir | júl 30, 2022 | Sálfræðitryllir, Spennusögur
Sálfræðitryllirinn Gísl, eða Hostage á frummálinu, var gefin út sumarið 2021 en kom út sumarið 2022 í íslenskri þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Bókin er sjötta skáldsaga breska rithöfundarins og fyrrverandi lögreglukonunnar Clare Mackintosh. Lestrarklefinn hefur...