by Erna Agnes | mar 14, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Íslenskar skáldsögur, Spennusögur
Það mætti halda, miðað við aldur og fyrri færslur, að ég væri með blæti fyrir fimm stjörnu bókum en ég get svo svarið það að ég held að ég hafi bara ekki lesið bók undanfarið sem mér fannst ekki vera fimm stjörnu virði! Ekki dæma mig of hart samt! Kannski er ég bara...
by Erna Agnes | mar 5, 2019 | Geðveik bók, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Guðrún Eva Mínervudóttir er stórkostlegur rithöfundur. Sögurnar hennar eru raunsæjar en þó með keim af fantasíu; besta blandan að mínu mati. Eins og kannski flestir vita þá er þema marsmánaðar geðveikar bækur, þ.e. bækur sem fjalla um geðveiki eða andleg veikindi á...
by Katrín Lilja | feb 4, 2019 | Ást að vori, Smásagnasafn, Valentínusardagur
Fyrsta bókin sem ég las eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur var Yosoy. Hún er eftirminnileg fyrir margar sakir, en fyrir mig ekki síst fyrir það að hún fékk mig til að líta allt lífið öðrum augum. Það sama má segja um Allt með kossi vekur. Þess vegna hafa bækur Guðrúnar...
by Katrín Lilja | jan 17, 2019 | Fréttir
Fjöruverðlaunin, bókmennta verðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Verðlaunahafar að þessu sinni voru fimm. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum; fagurbókmenntir, fræðibækur og rit almenns eðslis og barna- og unglingabókmenntir. Sigurvegarar að...