by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 24, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Klassík, Pistill
Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | maí 11, 2020 | Fréttir, Glæpasögur, Hlaðvarp
Fjórði þáttur Bókamerkisins, bókmenntaþáttur og samstarfsverkefni Lestrarklefans við Bókasafn Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 8. maí kl. 13:00 í beinu streymi. Umfjöllunarefni þáttarins að þessu sinni voru glæpasögur. Sjöfn Hauksdóttir, bókmenntafræðingur,...
by Sæunn Gísladóttir | apr 4, 2020 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson var ein af fyrstu bókum skrifuð af Íslendingi í samtimanum sem fjallaði um morðmál. Bókin hefur því stundum verið kölluð fyrsta íslenska glæpasagan. Sögusvið bókarinnar er eitt af þekktustu morðmálum Íslandssögunnar, Sjöundármorðin,...