by Lilja Magnúsdóttir | mar 12, 2022 | Skáldsögur
Dóri DNA er skáldanafn Halldórs Laxnesss Halldórssonar og Kokkáll er hans fyrsta skáldsaga. Dóri er þekktur uppistandari, grínisti og var viðloðandi hljómsveitina XXX Rottveilerhundar. Bókin Kokkáll kom út hjá bókaútgáfunni Bjarti árið 2019 og vakti ekkert sérstakan...
by Erna Agnes | sep 15, 2019 | Lestrarlífið, Skólabækur
Jæja. Hér kemur það. Eins og þeir vita sem fylgjast með Lestrarklefanum þá er þema þessa mánaðar skólabækurnar, hvorki meira né minna. Það er af mörgu að taka enda ófáar bækur sem maður les í grunn- og framhaldsskólum landsins svo ekki sé talað um í háskólanum. Ég hef...
by Lilja Magnúsdóttir | ágú 29, 2019 | Klassík, Leslistar, Lestrarlífið
Á náttborðinu mínu úir og grúir af allskyns dóti. Aðallega þó bókum. Það eru ákveðnar bækur sem ég verð að hafa á náttborðinu mínu innan um snýtubréf, hóstameðöl, naglalökk og þessháttar drasl. Bara verð. Stundum byrja ég nefnilega á bók sem er annaðhvort erfið eða...