Hámlestur

Hámlestur

Um daginn gerði ég svolítið sem ég hafði ekki gert í skammarlega langan tíma: Ég datt svo fullkomlega á bólakaf í bók sem ég var nýbyrjuð að lesa að ég endaði á því að lesa vel fram undir morgun. Ég svaf til hádegis daginn eftir og var örugglega með stírurnar í...