by Jana Hjörvar | des 10, 2024 | Dansverk, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Spennusögur
Árið hefur verið viðburðaríkt hjá höfundinum Ragnari Jónassyni en á árinu voru frumsýndir þættirnir Dimma sem byggðir eru á bókum Ragnars um lögreglukonuna Huldu. Bækurnar um Huldu heita Dimma, Drungi og Mistur og nú er komin út bókin Hulda sem er fjórða bókin í...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 22, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Ljúflestrarbækur, Sannsögur
Elísabet Jökulsdóttir hefur sent frá sér nýja skáldsögu, það er nóvellan eða stutta skáldsagan Límonaði frá Díafani. Í henni fer Elísabet yfir æskuár sín og þá nánar tiltekið ákveðna ferð til Grikklands sem hún fór í átta ára gömul með foreldrum sínum og systkinum....
by Katrín Lilja | sep 19, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sterkar konur
Sigurlín Bjarney Gísladóttir hefur mest af fengist við ljóð, smásögur og prósaljóð í skrifum sínum. Hún hlaut tilnefningar til Maístjörnunnar árið 2017 fyrir ljóðabók sína Tungusól og nokkrir dagar í maí og árið 2020 fyrir ljóðabókina Undrarýmið. Það heyrir því til...
by Katrín Lilja | feb 23, 2022 | Jólabók 2021, Skáldsögur
Sú bók sem reis hægt og rólega upp í síðasta jólabókaflóði var Arnaldur Indriðason deyr eftir Braga Pál Sigurðarson. Í hverju flóði er alltaf ein bók spyrst út á meðal fólks og selst betur eftir því sem umræðan um hana verður líflegri. Svo hefur að sjálfsögðu bætt enn...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 22, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Skáldsögur
Mér hefur alltaf þótt ég fædd á vitlausum tíma. Ég er svokallað „eitís“barn, alin upp af eldri systkinum sem fíluðu Uriah Heep og Dr Hook með ívafi frá töluvert öldruðum foreldrum sem vildu ekkert annað á sinn fón en Ellý Vilhjálms og Ingimar Eydal. Inn í þessa...