by Ragnhildur | jan 25, 2020 | Ævintýri, Ævisögur, Barna- og ungmennabækur, Ferðasögur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Klassík, Myndasögur, Skáldsögur, Ungmennabækur
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Þetta eru að sjálfsögðu upprunalegu skáldsögurnar um hina heimsþekktu múmínálfa eftir Tove Janson. Listamaðurinn og rithöfundurinn Tove...
by Katrín Lilja | ágú 9, 2019 | Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Vítisvélar, eftir Philip Reeve í prýðilega góðir íslenskri þýðingu Herdísar M. Hübner, er bók sem ég hlakkaði mjög til að lesa, hafði meira að segja sparað mér hana í marga mánuði. Bókin er flokkuð sem ungmennabók (YA) en gengur fyrir alla aldurshópa. Hún gerist í...
by Katrín Lilja | ágú 5, 2019 | Barnabækur
Hamingjustundir Dinnu, eftir Rose Lagercrantz með myndskreytingum eftir Evu Eriksson, er yndisleg barnabók með alvarlegum undirtón sem hentar krökkum í fyrstu bekkjum grunnskóla. Bókin er skrifuð á einföldu tungumáli og þýðing Guðrúnar Hannesdóttur er framúrskarandi...
by Erna Agnes | júl 1, 2019 | Glæpasögur, Sögulegar skáldsögur, Sumarlestur 2019
1793 er fyrsta bók Niklas Natt och Dag en sá er Svíi af afar fornum aðalsættum. Í bókinni1793 mætast þrír heimar; heimur aðalsins, heimur millistéttarmannsins og loks heimur lágstéttarinnar. 18. öldin hefur löngum verið þekkt sem öld byltinga en þar trónir vafalaust...
by Ragnhildur | maí 19, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende, sem er best þekkt fyrir bækurnar Hús andanna og Eva Luna. Ég las allt sem ég komst í eftir hana á bókasafninu, fyrir utan eina undarlega matreiðslubók sem skartaði...