Einlæg og sönn sýn á bernskuna

Einlæg og sönn sýn á bernskuna

Hamingjustundir Dinnu, eftir Rose Lagercrantz með myndskreytingum eftir Evu Eriksson, er yndisleg barnabók með alvarlegum undirtón sem hentar krökkum í fyrstu bekkjum grunnskóla. Bókin er skrifuð á einföldu tungumáli og þýðing Guðrúnar Hannesdóttur er framúrskarandi...
Ólesandi drasl

Ólesandi drasl

Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende, sem er best þekkt fyrir bækurnar Hús andanna og Eva Luna. Ég las allt sem ég komst í eftir hana á bókasafninu, fyrir utan eina undarlega matreiðslubók sem skartaði...