by Rebekka Sif | feb 18, 2022 | Ást að vori, Ástarsögur, Nýir höfundar, Rómantísk skáldsaga
Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar um þrjú sænsk ungmenni sem eru að fóta sig í lífinu. Þau ganga í háskóla í Stokkhólmi og eru af mismunandi uppruna og samfélagsstigi. Hugo fær herbergi í húsi foreldra...