by Katrín Lilja | ágú 16, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Klassík, Sterkar konur, Ungmennabækur
Fyrir ekki svo löngu var mér sagt að ein af þeim bókum sem lesin er í tætlur á skólabókasöfnum sé 40 vikur eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Á skólabókasafninu sem umræðir var bókin svo marglesin að hún lá undir skemmdum. Bókasafnsfræðingurinn sem ég ræddi við harmaði það...
by Erna Agnes | ágú 6, 2019 | Ritstjórnarpistill
Jæja og jæja! Haldið ekki bara að Katrín Lilja, Lestarstjóri Lestrarklefans, hafi gefið mér leyfi til að skrifa ristjórnarpistil mánaðarins! Alla malla og Jeremías og jólaskórnir! Erna Agnes er mætt í ritstjórnarsætið í smá stund. Þessi blessaði ágústmánuður, sem þaut...
by Sæunn Gísladóttir | jún 6, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Það er ótrúlega sérstök upplifun að lesa klassíska bók í fyrsta sinn: maður hefur heyrt um bókina svo oft, kannast að hluta til við söguþráðinn, veit hvernig myndirnar úr bókinni líta út, og hefur jafnvel heyrt frasana sem koma þar fyrir. Það var að minnsta kosti...
by Erna Agnes | maí 1, 2019 | Ást að vori, Klassík, Skáldsögur, Skólabækur, Sögulegar skáldsögur
Þvílík tilfinningarússíbanareið! Fyrir þá sem lesa ekki hugsanir né í tilfinningalegar árur þá útskýri ég nánar. Ég fékk sem sagt að sofa út um daginn, sem er guðs gjöf þegar maður á 15 mánaða gamalt barn. Ég gerði hins vegar þau regin mistök að klára að hlusta á Sögu...
by Erna Agnes | feb 14, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Smásagnasafn
Það þóttu tíðindi þegar tímaritið Líf og list birti árið 1951 smásögu eftir kvenrithöfund. Sú var Ásta Sigurðardóttir sem átti seinna meir eftir að setja sitt mark á bókmenntasögu þjóðarinnar með ljóðum sínum og smásögum. Smásaga sú sem birtist í tímaritinu var hennar...