Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo s...
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Þetta eru að sjálfsögðu uppruna...
Á náttborðinu mínu úir og grúir af allskyns dóti. Aðallega þó bókum. Það eru ákveðnar bækur sem ég verð að hafa á náttborðinu mínu innan um snýtubréf, hóstameðö...
Prinsinn (ít. Il Principe), eða Furstinn eins og hún heitir á íslensku, er verk eftir Niccoló Machiavelli. Verkið kom út árið 1532, fimm árum eftir dauða höfun...
Fyrir ekki svo löngu var mér sagt að ein af þeim bókum sem lesin er í tætlur á skólabókasöfnum sé 40 vikur eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Á skólabókasafninu sem u...
Jæja og jæja! Haldið ekki bara að Katrín Lilja, Lestarstjóri Lestrarklefans, hafi gefið mér leyfi til að skrifa ristjórnarpistil mánaðarins! Alla malla og Jerem...
Það er ótrúlega sérstök upplifun að lesa klassíska bók í fyrsta sinn: maður hefur heyrt um bókina svo oft, kannast að hluta til við söguþráðinn, veit hvernig my...
Bókin kom út síðasta haust í þýðingu Þórdísar Bachmann sem á hrós skilið! Kápan er lýsandi fyrir söguna. Heimsmyndin sem brennur.
Þvílík tilfinningarússíba...
Hægt er að lesa söguna inn á tímarit.is en með því að ýta á nafn sögunnar hér í þessari grein þá færist lesandi beint inn á smásöguna sjálfa. Tæknin er hér svo...
Kápa að mínu skapi. Þrír ónotaðir smokkar, þrjú óskilgetin börn og að sjálfsögðu fálkaorðan.
Ég stend við mín fyrri orð og böggla hérna út úr mér umfjöllun um...