Rithornið: Dóttir hafsins

Rithornið: Dóttir hafsins

Kona um nótt Forkafli úr Dóttir hafsins sem kemur út í september 2020 hjá útgáfunni Björt.  Eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur    Rannveig gat ekki verið þarna stundinni lengur. Hún varð að komast burt og það strax. Hún tók á rás út úr stofunni og vonaði...