by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | okt 23, 2022 | Lestrarlífið, Pistill
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað er til í því en ég er handviss um að fjöldinn allur af góðum skáldsögum leynast víða í skúffum á Íslandi. Ég skrifa þennan pistil til þeirra sem eru að vandræðast með...
by Rebekka Sif | sep 22, 2022 | Leslistar
Nú keppast höfundar við að frumsýna bókakápur og tilkynna um nýjar bækur sem eru væntanlegar í hinu dásamlega jólabókaflóði Íslendinga. Hér að neðan getur þú séð hvaða bækur eru á leiðinni og höfundar hafa deilt á samfélagsmiðlum, bara svona til að auka á spennunni...