by Ragnhildur | apr 23, 2024 | Ástarsögur, Hrein afþreying, Lestrarlífið
Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég efni fyrirheit mín til nokkurra mánaða; að skrifa lestrarpistil um reynslu mína af því að lesa heildarverk Juliu Quinn, höfundar Bridgerton. Sá lestur tók um hálft ár og...
by Lilja Magnúsdóttir | júl 10, 2023 | Ástarsögur, Hrein afþreying, Lestrarlífið, Pistill, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur, Skvísubækur, Sumarlestur
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...