HROLLTÓBER

HROLLTÓBER

Hann er genginn í garð. Mánuðurinn ógurlegi. Þriðja árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að læsa að ykkur og laumast undir sæng, slökkva öll ljós og draga fram hrollvekjandi bók til að fagna… hrolltóber. Rétt eins og fyrri ár höfum við tekið saman leslista með...