by Ritstjórn Lestrarklefans | des 2, 2025 | Jólabækur 2025, Leslistar
Það er engin betri jólagjöf en bók, þið eruð aldrei að fara að sannfæra okkur um annað! Jólahátíðin auðvitað er best með bók í hönd. Það getur þó reynst snúið að finna fullkomnu bókina fyrir hvern og einn. En örvæntið eigi! Lestrarklefinn hefur sett saman...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 20, 2025 | Hrollvekjur, Leslistar, Leslistar fyrir börn og ungmenni
Við ákváðum í tilefni skammdegisins, haustsins og komandi hrekkjavökuhátíðar, sem margir eru farnir að halda hátíðlega, að taka saman sérstakan hrollvekju-leslista fyrir börn. Hrollvekjur og hræðilegar sögur eru örugg leið fyrir börn til að kanna innra með sér...
by Sjöfn Asare | okt 17, 2025 | Erlendar skáldsögur, Hrollvekjur, Leslistar
Hann er genginn í garð. Mánuðurinn ógurlegi. Þriðja árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að læsa að ykkur og laumast undir sæng, slökkva öll ljós og draga fram hrollvekjandi bók til að fagna… hrolltóber. Rétt eins og fyrri ár höfum við tekið saman leslista með...
by Ritstjórn Lestrarklefans | sep 2, 2025 | Leslistar, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið
Ritstjórarnir okkar, Rebekka Sif og Díana Sjöfn, fengu þann heiður að heimsækja Emblu Bachmann uppi í útvarpshúsi og ræða við hana um Lestrarklefann og uppáhalds barnabækurnar þeirra. Viðtalið kemur í útvarpsþættinum Hvað ertu að lesa? sem Embla hefur stýrt styrkri...
by Sjöfn Asare | ágú 7, 2025 | Erlendar skáldsögur, Hinsegin bækur, Íslenskar skáldsögur, Leslistar, Pistill, Sjálfsævisögur, Sterkar konur
Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og sum fyrirtæki bleikþvo sig með regnbogafánum og innantómum orðum, önnur vonandi ekki. Þá er...