by Ritstjórn Lestrarklefans | jún 19, 2025 | Leslistar
Er þetta ekki að fara að vera frábært sumar? Það fer alla vega vel af stað með hlýjasta maí-mánuði í manna minnum. Við vitum öll að sumarið er best með bók í hönd. Hvort sem það er hefðbundin kilja, rafbók eða hljóðbók að þá er fátt betra í góðu veðri en að sóla sig...
by Ritstjórn Lestrarklefans | maí 31, 2024 | Leslistar
Sumarið hlýtur nú að fara að koma og með því fjöldi stunda þar sem dásamlegt er að sitja með bók við hönd. Hvort sem það er á ströndinni, í sveitasælunni eða jafnvel rigningunni. Þessa dagana streyma inn nýir titlar í bókabúðirnar sem freista lesenda. Í þessum stuttu...
by Ritstjórn Lestrarklefans | des 22, 2023 | Jólabók 2023, Leslistar, Lestrarlífið
Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári skiptum við með okkur jólabókaflóðinu og reynum eftir önnum að fjalla um áhugaverðar bækur hér á síðunni. Það eru samt sumar bækur sem við tímum ekki að lesa í aðdraganda...
by Ritstjórn Lestrarklefans | nóv 6, 2023 | Leslistar, Lestrarlífið, Stuttar bækur
Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari staðreynd. Sérstaklega þau sem eiga fjölda verkefna á endalausum lista og allt þarf að klára fyrir áramót! Eitt verkefni á listanum okkar er að ná lestrarmarkmiði ársins....
by Sjöfn Asare | ágú 8, 2023 | Hinsegin bækur, Leslistar
Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn extra sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og fyrirtæki bleikþvo sig upp til hópa með regnbogafánum og innantómum orðum....