Lægðarleslisti Lestrarklefans

Lægðarleslisti Lestrarklefans

Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem margir munu líklega upplifa sem þann sextugasta. Lægðunum stjórnum við ekki, aðeins því hvernig við bregðumst við. Það er hægt að missa gleðina og verða svekkt yfir því að...
Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku

Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku

Hrekkjavaka, ó Hrekkjavaka. Þessi hefði hefur svo sannarlega rutt sér til rúms hér á Íslandi. Meira að segja ég hef skorið út grasker og haft gaman af því. Það er eitthvað við Hrekkjavökuna sem er skemmtilegt og ef það vantar eitthvað í lífið þá er það meiri skemmtun....
Innsigling ljóðanna

Innsigling ljóðanna

Nú flæða ljóðabækurnar í búðir og bíða stilltar eftir að lesendur taki þær upp og gefi innihaldi þeirra líf. Gróskan er mikil í ljóðheiminum og það eru ófáar ljóðabækur sem ég er spennt fyrir eða er nú þegar búin að lesa. Hér er lítill listi yfir eftirtektarverðar...
Hvað les fólk sem er handtekið á mótmælum í Rússlandi?

Hvað les fólk sem er handtekið á mótmælum í Rússlandi?

Hvað les fólkið sem er handtekið á mótmælum? Listi yfir bækur, teknar saman af þeim sem sitja í varðhaldi núna Þýðing Victoriu Bakshina úr rússnesku Heimild: Meduza, sjálfstætt starfandi miðill   Frá upphafi stríðsins hafa mótmæli reglulega verið haldin Í...
Bækur í einni setu

Bækur í einni setu

Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta flóði voru í styttri kantinum. Þetta er þróun sem hefur verið í gangi síðustu ár en oft eru þessar bækur kallaðar nóvellur, ef þið spyrjið bókmenntafræðing. Hér eru...