Krakkahornið: Geimveran

Krakkahornið: Geimveran

Geimveran Eftir Katrínu Lilju Jónsdóttur   „Hvað í…“ tautaði Elías við sjálfan sig á meðan hann prófaði að stinga símanum aftur í samband. Hann vildi ekki hlaða sig og batteríið var næstum alveg tómt. Af einhverri ástæðu hafði síminn ekkert hlaðið sig um...
Á flakki í júní

Á flakki í júní

Í júní fer landinn að hugsa sér til hreyfings. Flestir munu ferðast innanlands í ár, af augljósum ástæðum. Sumir komast ekkert vegna vinnu, en þrá mjög heitt að komast eitthvert annað. Það er eiginlega sama hvaða áætlanir þú hefur í sumar, þú getur alltaf ferðast á...
Á flakki í júní

Týnumst í furðuheimum

Í mars mun Lestrarklefinn einbeita sér að furðusögum. Hvað eru furðusögur? Jú, furðusögur er íslenska orðið á slangrinu fantasíur. Þessi bókaflokkur getur verið nokkuð yfirgripsmikill. Það væri í raun hægt að segja að allur skáldskapur sé furðusaga, því hann er ekki...