by Katrín Lilja | jún 28, 2019 | Barnabækur, Hlaðvarp
Við vonum að sem flestir hafi komist vel af stað í sumarlestrinum, börn og fullorðnir. Börnin lesa ekki nema foreldrarnir geri það líka! Það er ekkert huggulegra en að lesa í tjaldi við vasaljós. Eða á ströndinni, sumarbústaðnum, í garðinum heima, í rúminu… það...
by Katrín Lilja | jún 1, 2019 | Ritstjórnarpistill
Þegar skóla sleppir er auðvelt að horfa á eftir krökkunum í útileiki, í sund eða hvað annað sem þeim dettur í hug. Það eru kannski ekkert mjög margir sem leggja áherslu á lesturinn á sumrin, enda finnst of mörgum sem lestur eigi bara heima innan veggja skólans. En...
by Katrín Lilja | maí 29, 2019 | Ást að vori, Hlaðvarp
Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls staðar! Og því ætti enginn að gleyma. við höfum bætt nokkrum umfjöllunum við í flokkinn okkar „ást að vori“, svo þið getið líka fundið ástina. Í bókmenntaheiminum finnst...
by Ragnhildur | maí 19, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende, sem er best þekkt fyrir bækurnar Hús andanna og Eva Luna. Ég las allt sem ég komst í eftir hana á bókasafninu, fyrir utan eina undarlega matreiðslubók sem skartaði...
by Ragnhildur | maí 9, 2019 | Ævisögur, Ást að vori, Fræðibækur, Jólabækur 2018
Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa strax. Það er eiginmaður minn sem stóð að baki útgáfunni á bókinni sem ég ætla að fjalla um. Hverskonar nepótismi og eiginhagsmunapot viðgengst eiginlega hér á...