Sumarlestur og barnabækur

Sumarlestur og barnabækur

Við vonum að sem flestir hafi komist vel af stað í sumarlestrinum, börn og fullorðnir. Börnin lesa ekki nema foreldrarnir geri það líka! Það er ekkert huggulegra en að lesa í tjaldi við vasaljós. Eða á ströndinni, sumarbústaðnum, í garðinum heima, í rúminu… það...
Sumarlesturinn hefst í júní!

Sumarlesturinn hefst í júní!

Þegar skóla sleppir er auðvelt að horfa á eftir krökkunum í útileiki, í sund eða hvað annað sem þeim dettur í hug. Það eru kannski ekkert mjög margir sem leggja áherslu á lesturinn á sumrin, enda finnst of mörgum sem lestur eigi bara heima innan veggja skólans. En...
Ást að vori í maí

Ást að vori í maí

Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls stað­ar! Og því ætti eng­inn að gleyma. við höfum bætt nokkrum umfjöllunum við í flokkinn okkar „ást að vori“, svo þið getið líka fundið ástina. Í bók­mennta­heim­inum finnst...
Ólesandi drasl

Ólesandi drasl

Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende, sem er best þekkt fyrir bækurnar Hús andanna og Eva Luna. Ég las allt sem ég komst í eftir hana á bókasafninu, fyrir utan eina undarlega matreiðslubók sem skartaði...