by Rebekka Sif | des 15, 2020 | Barnabækur, Jólabók 2020
Nýjasta bókin úr ljósaseríu Bókabeitunnar er jólasagan Stúfur leysir ráðgátu eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur. Stúfur skellir sér í hlutverk rannsakandans eftir að einhver stelur vendinum hennar Grýlu. Og það á sjálfum afmælisdeginum hennar! Stúfur fær enga hjálp frá...
by Katrín Lilja | jún 16, 2020 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Hjalti Halldórsson hefur áður sent frá sér þrjár bækur fyrir lesendur á aldrinum 9-12 ára, bækurnar Af hverju ég?, Draumurinn og Ys og þys út af öllu. Nú skrifar hann fyrir yngri lesendur, eða 6-9 ára og fellur bókin því inn í Ljósaseríu Bókabeitunnar. Eins og með...
by Katrín Lilja | jún 12, 2020 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Fyrir þó nokkru kom út bókin Dularfulla símahvarfið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem áskrifendur í bókaklúbbi Ljósaseríunnar fengu að njóta fyrstir. Brynhildur er þrautþjálfarður barnabókahöfundur og sendi síðast frá sér bókina Ungfrú fótbolti, fyrir síðustu jól....
by Katrín Lilja | sep 4, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Það er áskorun að finna bækur sem vekja áhuga hjá ungum lesendum. Það getur verið leiðigjarnt að lesa stöðugt algjört léttmeti án söguþráðs. Því fylgir viss léttir þegar barnið kemst yfir erfiðasta hjallann í lestrarnáminu og getur farið að lesa bækur sem eru ögn...
by Katrín Lilja | sep 1, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur, Sterkar konur
Korka er afskaplega tápmikil og fjörug stúlka sem á erfitt með að hemja fjörið í maganum þegar það kemst á flug. Nú er komin út önnur bók um Korku og öll hin ótrúlegu uppátæki hennar. Áður hefur komið út ein bók um stelpuna Korku, þar sem birtust nokkrar sögur af...