by Katrín Lilja | sep 21, 2022 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Hvað gerir Viggó þegar það er ekkert að gera í vetrarfríinu og honum LEIÐIST alveg ógeðslega mikið? Svo bætir ekki úr að mamma er alls ekki í vetrarfríi og þarf frið til að vinna. Hversu ömurlegt!? Til allrar hamingju kemur hin bráðskemmtilega Dalía í heimsókn. Viggó...
by Katrín Lilja | nóv 27, 2020 | Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Nýir höfundar
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur komið mér í gegnum kófið hingað til með ótrúlega raunsæum teikningum sínum á síðunni Lóaboratoríum. Ég var því nokkuð spennt þegar ég sá að hún var með bók í jólabókaflóðinu. Stíll Lóu í skopmyndum er raunsær, en alltaf hittir hún beint í...
by Erna Agnes | feb 25, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur
Líf mitt snýst að miklu leyti um leitina að hinni fullkomnu barnabók. Ég vinn sem sagt á leikskóla og börnin eru þau allra mikilvægasta í mínu lífi ásamt dóttur minni og fjölskyldu. Þess vegna verð ég svo óskaplega glöð þegar ég les yndis ljúfar barnabækur fyrir þau,...
by Katrín Lilja | des 14, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Saga um þakklæti er önnur bókin sem Eva Einarsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir gera saman. Fyrri bókin Saga um nótt kom út árið 2013. Báðar bækurnar fjalla um Sögu og eru skrifaðar fyrir yngstu lesendurna. Í fyrri bókinni vill Saga ekki fara að sofa og í Sögu um...