by Rebekka Sif | ágú 6, 2021 | Skáldsögur, Sumarlestur
Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russell kom út í Bandaríkjunum árið 2020 og þrátt fyrir nálægðina við #metoo byltinguna 2017 þá var bókin áratugi í smíðum. Líkast til hefur bókin þó fengist útgefin þar sem jarðvegurinn var frjór fyrir sögur sem þessa eftir...
by Rebekka Sif | mar 26, 2019 | Geðveik bók, Skáldsögur
Ég verð að viðurkenna að mér leið hreinlega andlega illa eftir lesturinn á Kviku eftir Þóru Hjörleifsdóttur. Þvílík var samkenndin sem ég fann til Lilju, aðalsögupersónunnar, eftir þennan snögga lestur. Kvika er aðeins 134 síður að lengd og ég myndi kalla hana...
by Erna Agnes | feb 14, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Smásagnasafn
Það þóttu tíðindi þegar tímaritið Líf og list birti árið 1951 smásögu eftir kvenrithöfund. Sú var Ásta Sigurðardóttir sem átti seinna meir eftir að setja sitt mark á bókmenntasögu þjóðarinnar með ljóðum sínum og smásögum. Smásaga sú sem birtist í tímaritinu var hennar...
by Erna Agnes | des 13, 2018 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Jólabækur 2018, Ljóðabækur
Óhugnaðurinn sem býr í texta Gerðar Kristnýjar í nýjasta ljóðabálki hennar, Sálumessu, nístir lesanda inn að beini; inn í sálina. Hann fær óbragð í munninn þegar ljóðmælandi dregur upp sögu konu, illa leikna af sínu eigin skyldmenni. Voðaverkin sem Gerður skrifar um...