Fyrir óralöngu síðan, þegar ég sjálf ferðaðist um landið með foreldrum mínum, var eitt árið með í ferð bókin Síðasta bærinn í dalnum (1950) eftir Loft Guðmundss...
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt miklu auðveldara ef ég ætti ekki tveggja ára gamalt barn. Auðvitað...
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Þetta eru að sjálfsögðu uppruna...
Sagan segir að myndin af fyrsta múmínálfinum hafi verið rissuð upp á útihús á æskuheimili Tove Jansson. Þá var múmínálfurinn þó ekki þybbinn og vinalegur, heldu...