by Rebekka Sif Stefánsdóttir | apr 7, 2021 | Ljóðabækur
Brunagaddur er nýjasta ljóðabók Þórðar Sævars Jónssonar. Þórður er bæði skáld og þýðandi en þetta er önnur ljóðabók hans í fullri lengd. Ljóðabókin Vellankatla kom út 2019 og var rýnd hér í Lestrarklefanum, áður kom út stutta ljóðabókin Blágil í...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | okt 5, 2020 | Ljóðabækur
Ný ljóðabók eftir Guðrúnu Hannesdóttur kom út hjá Partusi núna í haust. Bókin ber heitið Spegilsjónir og er áttunda ljóðabók Guðrúnar en hún vann Ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2007. Einnig hefur hún gefið út fjölda barnabóka og vann Íslensku barnabókaverðlaunin árið 1996....
by Ragnhildur | feb 24, 2019 | Dagur bókarinnar 2022, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Smásagnasafn
Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísberg. (Þetta er asnalega langur tími til að láta líða á milli lesturs og bloggskrifa, en þetta er þó ekki nema dæmigert fyrir verkskipulag mitt það sem af er þessu ári, þar sem mér hefur...