Poirot ráðgáta af bestu gerð

Poirot ráðgáta af bestu gerð

Five Little Pigs (einnig þekkt sem Murder in Retrospect) er talin vera ein af bestu glæpasögum Agöthu Christie. Gagnrýnendur á mörgum vígstöðum, til að mynda New York Times og Guardian eru sammála þessu. Þar sem þetta er ein af betri Agöthu Christie bókunum sem ég á...
Kaldrifjuð morð í Kaupmannahöfn

Kaldrifjuð morð í Kaupmannahöfn

Fyrir þá sem elska hráslagalegar, kaldar, blóðugar, grimmar og óhugnanlegari glæpasögur með dassi af kynferðislegri brenglun, þá er Kastaníumaðurinn rétta bókin. Bókin er jafnframt vel spunnin og fléttan til fyrirmyndar og þetta er stór saga. En þar sem hún er svona...
Glæpasögur í apríl – páskakrimminn

Glæpasögur í apríl – páskakrimminn

Bækur eiga að vera bráðnauðsynlegar allt árið! Það finnst okkur í Lestrarklefanum að minnsta kosti. Þess vegna finnst okkur tilefni til að herma eftir frændum okkar, Norðmönnunum, þegar kemur að hefðinni í kringum páska. Í Noregi fara nefnilega allir í„hytte“...