Poirot kveður

Poirot kveður

Mörg okkar teljum okkur sjálf frekar skipulögð, en við stöndumst ekki samanburð við konu sem skrifaði bók til þess eins að geta gefið hana út eftir þrjátíu ár. Ég er að sjálfsögðu að vísa hér í mína heittelskuðu Agöthu Christie, en sú bók er Tjaldið fellur, Síðasta...
Morð í fríi & Poirot leiklesinn af afa

Morð í fríi & Poirot leiklesinn af afa

Stundum á föstudögum þá lít ég á sjónvarpsdagskrána. Það er alltaf þetta klassíska; Vikan með Gísla og svo stundum ein skemmtileg mynd. Ég verð sjaldan jafn glöð eins og þegar ég sé að Hercule Poirot, vinur minn, er á dagskránni; búinn að plana enn eitt fríið sitt sem...