by Sæunn Gísladóttir | nóv 6, 2022 | Glæpasögur, Skáldsögur
Mörg okkar teljum okkur sjálf frekar skipulögð, en við stöndumst ekki samanburð við konu sem skrifaði bók til þess eins að geta gefið hana út eftir þrjátíu ár. Ég er að sjálfsögðu að vísa hér í mína heittelskuðu Agöthu Christie, en sú bók er Tjaldið fellur, Síðasta...
by Sæunn Gísladóttir | apr 12, 2020 | Glæpasögur, Lestrarlífið, Pistill
Agöthu Christie, drottningu glæpasagna, þarf vart að kynna. Hún er ekki bara mest seldi glæpasagnahöfundur allra tíma heldur mest seldi skáldsagnahöfundur allra tíma samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Bækur hennar hafa selst í yfir tveimur milljörðum eintaka og talið er...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 21, 2019 | Glæpasögur, Klassík, Spennusögur
Ég elska Agöthu Christie. Ég segi þetta ekki um margar manneskjur sem ég hef ekki komist persónulega í kynni við. En varðandi frú Christie er kannski bara einfaldara að spyrja af hverju maður myndi ekki elska hana? Það er ekki að ástæðulausu að hún er kölluð drottning...
by Erna Agnes | maí 27, 2019 | Glæpasögur, Spennusögur
Stundum á föstudögum þá lít ég á sjónvarpsdagskrána. Það er alltaf þetta klassíska; Vikan með Gísla og svo stundum ein skemmtileg mynd. Ég verð sjaldan jafn glöð eins og þegar ég sé að Hercule Poirot, vinur minn, er á dagskránni; búinn að plana enn eitt fríið sitt sem...