Rithornið: Verslunarmannahelgin

Rithornið: Verslunarmannahelgin

Verslunarmannahelgin Eftir Ísak Regal   Mamma hans og pabbi voru löngu farin að sofa. En strákurinn var ekki þreyttur. Hann sat glaðvakandi uppí jeppa pabba síns og hlustaði á tónlist dynja úr græjunum. Þetta var á Verslunarmannahelgi, og það örlaði allt af lífi...
Rithornið: Verslunarmannahelgin

Rithornið: Unglingaherbergið

unglingaherbergið                                         manstu þegar ég sagði þér að ég hefði heimsótt nektarströnd í Berlín að ég hefði baðað mig í sólinni                                       berbrjósta þú leiddir mig út úr herberginu inn í stofu tókst mig...
Rithornið: Verslunarmannahelgin

Rithornið: Vetrarkvöld í Reykjavík

Vetrarkvöld í Reykjavík Eftir Einar Leif Nielsen Skólavörðustígur var tómur. Þar var ekki að sjá manneskju eða bíl frekar en hund eða kött. Það var eins og að allt kvikt hefði ákveðið að yfirgefa Reykjavík sem var skiljanlegt. Hvers vegna að hanga í skafrenningi og...
Rithornið: Verslunarmannahelgin

Rithornið: Sumardagurinn fyrsti & Söluturn

Sumardagurinn fyrsti Gul innkaupakerra tekur á rás yfir bílaplanið við Bónus einhvern veginn skröltir hún af stað í tilviljanakenndri gjólunni og nemur loks staðar með tilþrifalitlum dynk á algengum smábíl Líkast ljóði stendur tíminn í stað eitt stundarkorn meðan...
Rithornið: Verslunarmannahelgin

Rithornið: Ferðin

Ferðin Tvö börn lögðu af stað í ferð glöð og eftirvæntingarfull leið okkar lá um grösuga dali og gróðursnauð fjöll í góðviðri, stormi og glórulausri þoku við sátum veislur og sultum dönsuðum, dottuðum og duttum í lukkupott áttum lífíð í hvort öðru með hvort öðru og...