by Jana Hjörvar | mar 9, 2023 | Geðveik bók, Hrein afþreying, Sálfræðitryllir
Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri þýðingu Birgittu Hassell og Mörtu Magnadóttur. Þetta er önnur bókin eftir þennan höfund kemur út á íslensku en bókin Þessu lýkur hér kom út á síðasta ári hjá sömu bókaútgáfu....
by Hugrún Björnsdóttir | feb 3, 2023 | Erlendar skáldsögur, Glæpasögur, Sálfræðitryllir, Spennusögur
Wrong Place Wrong Time er sjöunda bók breska spennusagnahöfundarins Gillian McAllister. Hún var gefin út í ágúst 2022 og naut strax mikillar velgengni en Gillian hefur einnig náð góðum árangri með fyrri bókum sínum sem hafa setið hátt á metsölulistum. Bókin var...
by Katrín Lilja | apr 12, 2022 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Sálfræðitryllir, Spennusögur
Sálfræðitryllirinn Kverkatak eftir Kára Valtýsson kom út hjá bókaútgáfunni Hringaná í mars. Áður hefur Kári gefið út tvær bækur – vestrana Hefnd og Heift. En að þessu sinni er það ekki Villta Vestrið sem er til umfjöllunar heldur Ísland nútímans. Hægfara...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 17, 2021 | Glæpasögur, Jólabók 2021, Spennusögur
Úti er nýjasta glæpasaga Ragnars Jónssonar. Ragnar gaf út sína fyrstu glæpasögu árið 2009 og hefur sent frá sér bók árlega síðan þá. Ragnar hefur stimplað sig inn sem einn af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins og vakið mikla athygli út fyrir landsteina, meðal...
by Rebekka Sif | ágú 31, 2021 | Sálfræðitryllir, Skáldsögur
Um þessar mundir er ég í fæðingarorlofi með syni mínum, mínu fyrsta barni, og mér fannst í alvöru góð hugmynd að fara að lesa bókina Grunur eftir Ashley Audrain í þýðingu Rögnu Sigurðardóttur. Þið ykkar sem þekkið til vitið að þessi bók fjallar um „martröð hverrar...