by Sjöfn Asare | jan 17, 2023 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Ó Macbeth, leikrit Shakespeares um valdagráðugt, skoskt par sem myrðir konung og kemst í bobba. Hvað á betur við á þessum síðustu og verstu tímum en klassískt verk í nýjum búning, í rúmri þriggja tíma sýningu? Það er eitthvað svo huggulegt við að sjá verk sem maður...
by Ragnhildur | mar 14, 2021 | Barnabækur, Klassík, Pistill, Sögulegar skáldsögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er hlutlaust mat og byggt á óyggjandi vísindalegri rannsókn. Rannsókn þessi fer fram einu sinni til tvisvar á ári og felst í því að ég fer í fornbókabúð eða í Kolaportið....