by Katrín Lilja | apr 22, 2021 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Fjölskyldubækur, Ljóðabækur
Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni, alveg frá því ein amman gaf bókina Óðhalaringla á heimilið. Bókin var lesin í hengla og myndirnar skoðaðar þar til...
by Katrín Lilja | apr 3, 2019 | Fréttir
Á degi barnabókarinnar, 2. apríl, var tilkynnt um tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 við hátíðlega athöfn í Norrænahúsinu. Fjórtán bækur eru tilnefndar til verðlaunanna, á átta norrænum tungumálum. Frá Íslandi eru tilnefndar tvær bækur, Rotturnar...
by Katrín Lilja | jan 29, 2019 | Fréttir
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Sigurvegarar kvöldsins eru Hallgrímur Helgason í flokki fagurbókmennta, fyrir bók sína Sextíu kíló af sólskini, Sigrún Eldjárn í flokki barna- og...
by Katrín Lilja | okt 11, 2018 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018
Sigrún Eldjárn gaf út nýja bók í vikunni, Silfurlykillinn. Það eru svo sem engin nýmæli að Sigrún gefi út bók, því eftir hana liggja óteljandi bækur, stuttar, langar, feitar og mjóar. Silfurlykillinn er, ef ég ætti að lýsa henni, lítil og hnellinn bók og svolítið...
by Katrín Lilja | júl 24, 2018 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Íslenskar barnabækur, Ljóðabækur
Það er erfitt að skrifa barnabækur. Börn vilja ekki hvað sem er og svo eru börn eins mismunandi og þau eru mörg. Það er erfitt að velja bók fyrir börn og það sem hentar einu hentar kannski ekki því næsta. Á okkar heimili hafa hvers kyns vísur í barnabókum alltaf verið...