by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | okt 13, 2025 | Barnabækur
Sigrún Eldjárn er ein af afkastameiri höfundum landsins og er einnig ein af þeim ástsælustu. Sigrún hefur skrifað fjölda bóka fyrir börn en fyrsta bók hennar, Allt í plati, kom út árið 1980. Ritskrá Sigrúnar hljóðar upp á um það bil níutíu bækur sem hún myndlýsir þar...
by Sæunn Gísladóttir | okt 12, 2025 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Klassík
Það kannast flestir foreldrar við að reyna að kynna börnin sín fyrir uppáhalds barnabókunum sínum. Sjálf bý ég svo vel að móðir mín geymdi flestar mínar barnabækur og hef ég hægt og rólega verið að taka þær upp og máta þær við þriggja ára dóttur mína. Í sumar fann ég...
by Katrín Lilja | apr 22, 2021 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Fjölskyldubækur, Ljóðabækur
Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni, alveg frá því ein amman gaf bókina Óðhalaringla á heimilið. Bókin var lesin í hengla og myndirnar skoðaðar þar til...
by Katrín Lilja | apr 3, 2019 | Fréttir
Á degi barnabókarinnar, 2. apríl, var tilkynnt um tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 við hátíðlega athöfn í Norrænahúsinu. Fjórtán bækur eru tilnefndar til verðlaunanna, á átta norrænum tungumálum. Frá Íslandi eru tilnefndar tvær bækur, Rotturnar...
by Katrín Lilja | jan 29, 2019 | Fréttir
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Sigurvegarar kvöldsins eru Hallgrímur Helgason í flokki fagurbókmennta, fyrir bók sína Sextíu kíló af sólskini, Sigrún Eldjárn í flokki barna- og...