Pistillinn sem má ekki skrifa

Pistillinn sem má ekki skrifa

Jæja. Hér kemur það. Eins og þeir vita sem fylgjast með Lestrarklefanum þá er þema þessa mánaðar skólabækurnar, hvorki meira né minna. Það er af mörgu að taka enda ófáar bækur sem maður les í grunn- og framhaldsskólum landsins svo ekki sé talað um í háskólanum. Ég hef...
Bækurnar sem ég las ekki

Bækurnar sem ég las ekki

Það er góð og gild regla að dæma ekki bók af kápunni og ég er því tiltölulega sammála. Kápa bókar hefur ekki úrslitavald yfir því hvort bókin er lesin af mér eða ekki, en það hjálpar ef bókin er falleg og lítur út fyrir að höfða til mín. Það skal enginn efast um mátt...