Sitthvað um mörgæsir og menn

Sitthvað um mörgæsir og menn

Í miðju samkomubanni kom út stutt skáldsaga eftir Stefán Mána hjá Sögum útgáfu. Hún ber heitið Mörgæs með brostið hjarta en hefur undirtitilinn „ástarsaga“. Stefán Máni er vinsæll rithöfundur og er þekktastur fyrir spennusögurnar sínar. Því kom svolítið á óvart að...
Skyldulesning í fæðingarorlofinu? Draumaland.

Skyldulesning í fæðingarorlofinu? Draumaland.

Ég las bókina Draumaland. Svefn og svefnvenjur barna frá fæðingu til tveggja ára aldurs eftir Örnu Skúladóttur þegar sonur minn var nýorðinn fjögurra mánaða. Ég fékk bókina lánaða hjá vinkonu minni, sem var sjálf með hana í einhverskonar láni frá vinkonu sinni, enda...