Það sem fer upp

Það sem fer upp

Fyrir nokkrum árum fór ég á upplestrarkvöld hjá ritlistarnemum í Háskóla Íslands. Allir lásu vel, áhugaverðar smásögur eða ljóð, en eitt skáld las sögu sem greip mig, sat í mér og gerir enn. Þegar ég frétti að skáldið hefði skrifað heilt safn smásagna varð ég því...
Spesdrykkir og lævseivarar

Spesdrykkir og lævseivarar

Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu.  Það sem greip í mig og færði mig að því að lesa þessa tilteknu bók var ekki sú staðreynd að höfundurinn hefur nýlega fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir nýjustu bók sína,...