by Ragnhildur | mar 4, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Spennusögur, Sterkar konur
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð Viridíönu en sú fyrri, Eldraun, kom út í fyrra. Líklega kannst allir við jólabókaflóðið, en færri vita kannski af hinu útgáfutímabilinu í heimi íslenskra bóka, sem mætti...
by Erna Agnes | nóv 28, 2018 | Klassík, Skáldsögur
Sagan Kapítóla eftir Emmu D.E.N. Southworth byrjar í Fellibyljahöll þar sem Ira Warfield Major, eða Fellibylur gamli eins og hann er jafnan kallaður, situr við arineldinn og skammar Wool, þjóninn sinn, og lætur öllum illum látum. Geðillskan er hreinlega að fara með...
by Katrín Lilja | nóv 19, 2018 | Barnabækur, Furðusögur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Ég var vöruð við því þegar ég fékk bókina í hendurnar, að líklega væri hún ekki fyrir lesendur yngri en tíu ára. Drengjunum mínum sem eru báðir undir tíu ára var því hlíft við þessari bók. Mér var líka sagt að bókin væri hörkuspennandi. Bókin er nokkuð hrollvekjandi,...
by Katrín Lilja | nóv 3, 2018 | Íslenskar unglingabækur, Jólabækur 2018, Skáldsögur, Spennusögur, Ungmennabækur
Ég játa mig fáfróða þegar kemur að bókaútgáfu síðustu ára. Á meðan á háskólanámi og barnaeignum stóð var sjaldan tími fyrir þann lúxus að glugga í bók. Vegna þess hve hrikalega ég var dottin úr hringiðu bókútgáfu hélt ég að Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur væri...