PAX-Uppvakningurinn

PAX-Uppvakningurinn

PAX-bókaflokkurinn eftir Åsu Larsson (sem er líklega þekktari fyrir krimmana sína) og Ingelu Korsell og myndskreytt af Henrik Jonsson hefur slegið í gegn í upprunalandinu Svíþjóð og nú þegar eru komnar út tíu bækur um baráttu Alríks og Viggó gegn myrkuöflunum í litla...
Morð í fríi & Poirot leiklesinn af afa

Morð í fríi & Poirot leiklesinn af afa

Stundum á föstudögum þá lít ég á sjónvarpsdagskrána. Það er alltaf þetta klassíska; Vikan með Gísla og svo stundum ein skemmtileg mynd. Ég verð sjaldan jafn glöð eins og þegar ég sé að Hercule Poirot, vinur minn, er á dagskránni; búinn að plana enn eitt fríið sitt sem...