by Sjöfn Asare | maí 13, 2025 | Dystópíusögur, Harðspjalda bækur, Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Sálfræðitryllir, Sterkar konur
Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan borið upp af orku og hraða.“ bls. 325 Gólem er nýjasta skáldsaga Steinars Braga sem hefur í gegnum tíðina hrætt landann með spennandi og óhugnanlegum frásögnum af...
by Rebekka Sif | des 25, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur, Vísindaskáldsögur
Það hefur alltaf verið einhver drungi og mystería yfir skrifum Steinars Braga og er því sérlega gaman að taka upp bók eftir hann í skammdeginu. Í þetta sinn ber hann á borð framtíðartryllir, vísindaskáldsögu, sem gerist í hjarta Reykjavíkur. Lesandinn fylgir Höllu,...