Lestrarklefinn
  • Bókaumfjöllun
    • Fullorðnir
      • Glæpasögur
      • Fræðibækur
      • Íslenskar skáldsögur
      • Klassík
      • Ljóðabækur
      • Skáldsögur
      • Stuttar bækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Sögulegar skáldsögur
      • Ævisögur
      • Skvísubækur
      • Smásagnasafn
      • Spennusögur
      • Sterkar konur
    • Börn
      • Barnabækur
      • Fjölskyldubækur
      • Íslenskar barnabækur
      • Myndasögur
      • Þýddar barna- og unglingabækur
      • Ævintýri
    • Ungmenni
      • Furðusögur
      • Íslenskar unglingabækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Loftslagsbókmenntir
      • Ungmennabækur
      • Vísindaskáldsögur
  • Leikhúsumfjöllun
  • Pistlar og leslistar
    • Fréttir
    • Leslistar fyrir börn og ungmenni
    • Viðtöl
  • Um Lestrarklefann
Select Page
Áhrifarík frumraun

Áhrifarík frumraun

by Sæunn Gísladóttir | maí 12, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Stuttar bækur

Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar raddir á síðasta ári en keppninni, sem Forlagið stendur fyrir, er ætlað að kynna nýja rithöfunda á sjónarsviðið með smásagnasöfnum eða stuttum skáldsögum. Anna hefur áður...
Sturlaðar staðreyndir um raunir Werthers unga

Sturlaðar staðreyndir um raunir Werthers unga

by Sæunn Gísladóttir | feb 14, 2021 | Klassík, Skáldsögur, Stuttar bækur

Raunir Werthers unga eftir þýska skáldið Johann Wolfgang van Goethe er ein frægasta nóvella þýskra bókmennta og hefur verið hælt sem einni af bestu nóvellum bókmenntasögunar. Goethe skrifaði bókina ungur að aldri en leikrit hans, meistaraverkið Fást, vakti síðar...
Stuttar bækur fyrir stuttan mánuð

Stuttar bækur fyrir stuttan mánuð

by Sæunn Gísladóttir | feb 6, 2021 | Ritstjórnarpistill, Stuttar bækur

Fyrsti mánuður 2021 er liðinn og við erum mörg hver komin í rútínu nýja ársins. Þegar vinnan, fjölskyldulífið og félagslífið er farið á fullt á ný eiga margir erfitt með að finna sér tíma til lesturs. Við hvetjum hins vegar þá sem settu sér lestrarmarkmið í upphafi...
Hugrökk kona sem stendur með sjálfri sér

Hugrökk kona sem stendur með sjálfri sér

by Sæunn Gísladóttir | okt 7, 2019 | Skáldsögur, Sterkar konur, Stuttar bækur

Convenience Store Woman eftir Sayaka Murata er ein sérstakasta bók sem ég hef lesið á þessu ári. Hún fjallar um hina 36 ára gömlu Keiko. Hún hefur aldrei átt kærasta og hefur unnið í sömu matvörubúðinni í átján ár. Hún er alsæl í lífi og starfi, fjölskyldu hennar og...
Vegurinn heim lengist með hverjum morgni

Vegurinn heim lengist með hverjum morgni

by Lilja Magnúsdóttir | mar 1, 2019 | Geðveik bók, Skáldsögur

Sá höfundur sem hefur verið í hvað mestu uppáhaldi hjá mér síðustu árin er Fredrik Backman en hann skrifaði bókina um Ove. Síðan hefur líf mitt ekki verið samt. Ég tala oft um lífið fyrir og eftir Ove, vitna oft í Ove og sé Ove í fullt af fólki sem ég umgengst...

Advertisement

advertisement
  • Facebook
  • Instagram
Lestrarklefinn | lestrarklefinn [hjá] lestrarklefinn.is  

Vefsíðugerð | Hugrún Björnsdóttir