by Katrín Lilja | maí 16, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrir stuttu kom út bókin Þar sem óhemjurnar eru eftir bandaríska höfundinn Maurice Sendak (1928-2012), í þýðingu Sverris Norland. Sagan um Max sem ferðast til óhemjanna kom fyrst út í bandaríkjunum árið 1963 og þótti þá svolítið grótesk, þar sem óhemjurnar voru...
by Rebekka Sif | maí 8, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur
AM forlag gaf út tvær fallegar barnabækur fyrir yngstu kynslóðina á dögunum. Önnur þeirra er Í morgunsárið eftir Junko Nakamura sem er vinsæll barnabókahöfundur í Frakklandi. Bókin er með litríkum myndum sem gleðja augað en myndirnar eru klárlega í aðalhlutverki....
by Rebekka Sif | apr 5, 2020 | Lestrarlífið, Pistill, Stuttar bækur
Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að gefa út í litlu broti eða forlög nýta sér þann kost að gefa út smásögur eða nóvellur sem litla vasabók. Það er einnig jákvætt að bækurnar eru yfirleitt töluvert ódýrar og...
by Katrín Lilja | okt 30, 2019 | Ævintýri, Barnabækur
Hvað gerist þegar rammpólitískur auglýsingateiknari, fæddur í Strassburg 1931, mótaður af stríði í barnæsku, uppreisnargjarn og frjáls andi… já, hvað gerist þegar þannig maður sest niður og skrifar barnabækur? Þannig maður getur varla skrifað hefðbundnar...
by Katrín Lilja | jún 9, 2019 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Ljóðabækur, Skáldsögur, Smásagnasafn, Stuttar bækur, Valentínusardagur
Sverrir Norland sendi frá sér fimm bækur í bókaknippi fyrir síðustu jól. Ef hægt er að súmmera fimm bækur í nokkur orð, þá má segja að þær séu „ástarbréf til íslenskunnar“. Í bókanippinu er ein ljóðabók, eitt smásagnasafn og þrjár skáldsögur í hæfilegri...