by Rebekka Sif | okt 17, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023
Nýlega gaf Sverrir Norland frá sér skáldsöguna Kletturinn en það er fyrsta skáldsagan sem hann gefur frá sér í fullri lengd síðan Fyrir allra augum kom út árið 2016. Í millitíðinni hefur hann brasað margt, þar á meðal stofnað bókaútgáfuna AM forlag, gefið út...
by Ragnhildur | apr 7, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýdd eldri klassík eða nýjar bækur, þá gefur forlagið út bækur með myndum sem ég hef unun af að skoða aftur og...
by Anna Margrét Björnsdóttir | sep 1, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Íslenskar skáldsögur, Loftslagsbókmenntir, Stuttar bækur
Aldrei hélt ég að ég myndi draga upp upptökutæki í miðjum lestri bókar og byrja að rökræða við sjálfa mig um innihald hennar, en það er einmitt það sem gerðist á meðan ég gleypti í mig Stríð og klið á leifturhraða. Stríð og kliður er ellefta bók höfundarins Sverris...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 26, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Ritstjórnarpistill
Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur verið haldin hátíðlega annað hvert ár í Reykjavík síðan árið 1985. Í ljósi heimsfaraldursins varð þó röskun á síðustu hátíð en hún fer nú fram dagana 8. – 11. september. Þessi hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi...
by Sæunn Gísladóttir | júl 11, 2020 | Leslistar
Sumarið er tíminn! Tíminn til þess að lesa! Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir tímann til lesturs afþreyingabóka, svo sem glæpasagna, eða ástarsagna....