by Sæunn Gísladóttir | júl 19, 2022 | Pistill, Skvísubækur, Sumarlestur
Ég er alæta á bækur og trúi því að allur lestur sé af hinu góða og ljúflestur er þar engin undantekning. Þó að ég lesi bækur í léttari kantinum allan ársins hring finn ég sérstaklega fyrir áhuga á þeim á þessum tíma árs. Enda koma oft nýir titlar út sem kalla á...
by Rebekka Sif | jún 12, 2022 | Leslistar, Sumarlestur
Sumarið er tíminn – fyrir endalausan lestur. Það er kominn júní og við í Lestrarklefanum erum farin að huga að löngu sumarkvöldunum, sumarfríinu og sumarbókunum okkar. Hér eru okkar meðmæli inn í sumarið. Leslisti Rebekku Sifjar Ég vil byrja á því að minnast á...