Hleypum öllum inn

Hleypum öllum inn

 Eigendur 300 milljóna og 300 fermetra glæsiíbúða eiga í vændum erfiðan húsfund. Kosið skal um hvort eigandi einnar íbúðarinnar megi leyfa 20 hælisleitendum að búa í íbúðinni sinni, sem hefur verið innréttuð til að rúma þennan fjölda. Hjónin Felix og Halla, sem eru...
Glóandi goðsögn í nútímabúningi

Glóandi goðsögn í nútímabúningi

Þetta er gjöf eftir Kolbrúnu Björt Sigfúsdóttur, er 90 mínútna einleikur án hlés sem fyrst var fluttur í Skotlandi en færir sig nú um set og sækir Þjóðleikhúsið heim. Katla Njálsdóttir sér um flutninginn, leikstjórn er í höndum höfundar, sem einnig sá um þýðingu...
Elsku leg

Elsku leg

Yerma eftir Simon Stone í Þjóðleikhúsinu Jólasýning Þjóðleikhússins 2024, Yerma, kemur svo sannarlega á óvart, ef áhorfendur hafa, líkt og ég, ekki lesið sér til um verkið fyrirfram. Ég hélt að hér væri um að ræða uppsetningu á verkinu eftir Lorca frá 1934 þar sem...