by Sjöfn Asare | okt 28, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Eigendur 300 milljóna og 300 fermetra glæsiíbúða eiga í vændum erfiðan húsfund. Kosið skal um hvort eigandi einnar íbúðarinnar megi leyfa 20 hælisleitendum að búa í íbúðinni sinni, sem hefur verið innréttuð til að rúma þennan fjölda. Hjónin Felix og Halla, sem eru...
by Sjöfn Asare | okt 21, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Þetta er gjöf eftir Kolbrúnu Björt Sigfúsdóttur, er 90 mínútna einleikur án hlés sem fyrst var fluttur í Skotlandi en færir sig nú um set og sækir Þjóðleikhúsið heim. Katla Njálsdóttir sér um flutninginn, leikstjórn er í höndum höfundar, sem einnig sá um þýðingu...
by Sjöfn Asare | feb 13, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Yerma eftir Simon Stone í Þjóðleikhúsinu Jólasýning Þjóðleikhússins 2024, Yerma, kemur svo sannarlega á óvart, ef áhorfendur hafa, líkt og ég, ekki lesið sér til um verkið fyrirfram. Ég hélt að hér væri um að ræða uppsetningu á verkinu eftir Lorca frá 1934 þar sem...
by Sjöfn Asare | maí 5, 2024 | Ævintýri, Annað sjónarhorn, Leikhús, Leikrit, Leikrit
Þetta er ekki brynja heldur skurn Óperan 100.000 „Hárský?“ Spyr afgreiðslu manneskjan og augu mín finna það sem hún bendir á. „Verð ég?“ „Já“ Ég tek hárský. Hárskýið er þunnt strik sem ég toga í sundur þar til ég get tyllt því á höfuðið. Sumir myndu kalla...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 21, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri býður nú upp á nýja uppfærslu af Snorra – Eddu í Þjóðleikhúsinu en handritið skrifaði hann ásamt Hörpu Rún Kristjánsdóttur og Jóni Magnúsi Arnarssyni, en þau hafa áður skrifað leikgerð Rómeó og Júlíu árið 2021. Edda var frumsýnd annan...